Fóðrun lagna - Lagnafóðrun

Líka þekkt sem

LagnafóðrunLagnafóðrun á hlið

Endurnýjun skólplagna

Skólplagnir þurfa vera í lagi frá öllum byggingum hvort sem það sé frá heimilum, fyrirtækjum eða opinberum byggingum.

Lagnaviðgerðir sérhæfir sig í endurnýjun á skólplögnum sem og fráveitulögnum í öllum stærðum og gerðum.

Við erum leiðandi á Íslandi þegar kemur að fóðrun lagna hvort sem það er undir fasteignum, götum eða lóðum.

Við getum endurnýjað lagnir frá salernum, eldhúsum, þvottarhúsum, niðurföllum, milli brunna, heimæðar o.fl.

Vinnuaðferð okkar eru þróuð þannig að við getum sett upp sokkinn hratt og vel án þess að grafa eða brjóta upp heilu gólfin eða veggina.

Fóður sokkurinn er vættur upp mældur í réttum lengdum og látin herða sig með UV ljós-geisla ljósi

Sokkafóðring

Sokkafóðring er gert einfaldlega með því að blása mjúkan pólýester sokk í leka skólplögn.

Sokkurinn harðnar á stuttum tíma og mótar sig inní gömlu lögnina.

Vottaður endingartími er langur eða til allt að 50 ára.

Sokkafóðrun virkar fyrir lagnir að stærð frá 50mm upp í 1000mm í þvermál og allt að 200 metra langar sem dæmi, allt með einni samfelldri fóðrun.

Sokkafóðring virkar á margar beygjur allt að 90 ° og tvær breytingar á þvermál pípu. Viðgerðir á fráveitu, frá niðurföllum steinlögnum, asbesti, PVC og steypujárnsrörum.

Algengar spurningar

Myndagroupa
Svarthvítt

Er kominn tími á lagnafóðrun?

Bóka tíma