Fyrirtækið

Lagnaviðgerðir sérhæfir sig í endurnýjun og viðgerðum á skólp og drenlögnum.

Við veitum heildarlausnir og metum og myndum ástand lagna, gerum við skemmdir, fóðrum og endurnýjum, allt eftir aðstæðum og ástandi.

Hafa samband

Afhverju Lagnaviðgerðir?

Við erum sérfræðingar þegar kemur að frárennsli

Tæklum vandamálin

Við finnum hagkvæmustu og bestu lausnina fyrir þig

Áhyggjulaus og hamingjusöm

Lagnir í lagi svo þú getur skolað áhyggjulaust frá þér
0

Lagnir myndaðar

0

Losaðar stíflur

0

Lagnir fóðraðar

0

Ánægðir viðskiptavinir

Okkar þjónusta

Það sem við bjóðum uppá
Lagnafodrun

Fóðrun lagna, Lagnafóðrun

Með því að fóðra lögnina getur þú sparað fjármuni og áhyggjulaust búið í húsinu þínu.
AstandsskodunOgRoramyndun

Ástandsskoðun og lagnamyndun

Hreinsum lagnir með háþrýstitækni, óhreinindin losna úr lögnunum.
DrenOgSkolplagnir

Skólplagnir og drenlagnir

Sýnum fyrirhyggju - höldum lagnakerfinu í lagi og spörum fjármuni.
StiflulosunOgRorahreinsun

Stíflulosun og rörahreinsun

Með röramyndun fást ítarlegar upplýsingar um ástand lagnarinnar. 

Fréttir

brawoliner (1)

Nýjar lagnir? Ekkert mál með fóðrun!

  Lagnaviðgerðir fóru til Þýskalands nú í janúar til að öðlast betri þekkingu í fóðrun á 4 og 6 tommu […]
ror

Tor­kenni­leg­ur hlutur úr sjó – Svert plaströr?

Land­helg­is­gæsl­unni barst til­kynn­ing um tor­kenni­leg­an hlut á floti í sjón­um við Ægisíðuna, sem gæti verið hættu­leg­ur minni bát­um, frá ár­vök­ul­um […]
service11

Ný heimasíða

Vefsíðan er í vinnslu og ætti að vera klár á næstu dögum Takk fyrir að sýna því þolinmæði
lvmynd-300x271

Gamlar skólplagnir í grunnum

Við erum að vakna upp við vondan draum. Húsin í Reykjavík og í eldri bæjum landsins eru mörg orðin 50 […]
Allar fréttir

Þarftu að láta kíkja á lagnirnar hjá þér?

Hafðu samband

Upplýsingar

Lagnaviðgerðir sérhæfa sig í endurnýjun og viðgerðum á skólp og drenlögnum.

Við veitum heildarlausnir og metum og myndum ástand lagna, gerum við skemmdir, fóðrum og endurnýjum, allt eftir aðstæðum og ástandi.

 • Heimilisfang
  Engihjalli 25, 200 Kópavogur
 • Sími
  581 1888 / 693 1888
 • Kennitala
  420310 0640
 • VSK
  104174
 • Netfang
  postur@lagnavidgerdir.is