STÍFLULOSUN OG RÖRAHREINSUN

Stíflulosun

Hreinsum lagnir með háþrýstitækni, óhreinindin losna úr lögnunum með hjálp vatnsþrýstings án þess að skemma þær á nokkurn hátt. T,d fráveitulagnir,brunnar,fitugildrur og þar sem rætur trjáa hafa þrengt sér inn í lagnir og valdið stíflum.

Við sjáum um og aðstoðum við að losa stíflur frá salernum, vöskum, niðurföllum dren og þaklögnum,ásamt öðrum frárennslislögnum. Við erum einnig með röramyndavél, sem notuð er til að finna út hvar stíflan er og hvað þarf að gera.

HAFA SAMBAND