DRENLAGNIR OG SKÓLPLAGNIR

DREN & SKÓLPLAGNIR

Sýnum fyrirhyggju – höldum lagnakerfinu í lagi og spörum fjármuni.

Lagnir hafa sinn líftíma eins og allt annað. Með því að fóðra lagnir getur þú sparað töluverða fjármuni og áhyggjulaust búið í húsinu þínu – fyrir rottum og skólpmaur.

Fóðrun frárennslislagna er nýleg aðferð. Við hjá Lagnaviðgerðum sérhæfum okkur í viðhaldi og endurnýjun á frárennslislögnum. Í þeim tilfellum þar sem lagnir eru slitnar og sprungnar getur reynst farsælast að fóðra lögnina. Þá er lögnin fyrst hreinsuð og síðan fóðruð að innan með grimmsterkum plastefnum. Þá eru lagnir aftengdar í fáar klukkustundir, eða rétt á meðan á framkvæmd stendur.

skemmt rör verður sem nýtt…

Þessi aðferð hefur þann kost að hún hefur lágmark rask i för með sér. og meðal verktími er aðeins 2 dagar. Ný og betri aðferð við endurnýjun lagna.

Við komum og gerum þér tilboð í verkið.

HAFA SAMBAND